Á leið minni um bæinn í gær rakst ég á þessa röð af fólki...ég spurði þau hvað þau væru að gera og allir voru víst að bíða eftir því að klukkan yrði 9 næsta dag. Ég sagði ok af hverju geriði það hér? Þau svöruðu af því að við erum svo vel staðsett þá þegar búðin opnar þá getum við keypt miða á Muse tónleikana sem er ógeslega frábært! Ok sagði ég og tók milljón myndir af liðinu.
|