Þegar ég fór í ræktina í dag rann upp fyrir mér að núna um mánaðarmótin rennur kortið út... hmm næst er World Class aldrei að vita nema það komi betur út varðandi hreinlætið. Annars er Sporthúsið alltaf að bæta sig en lengi má gott batna málið er bara arkitektúrinn á pleisinu. En ég er samt búinn að ákveða það núna að hætta að kvarta og kveina og beina sjónum mínum og kröftum að því sem gott er eins og Hnakkinn gerir.
|