Drasl, er búinn að fylla harða diskinn og hvað á maður að gera? Ekki fer ég að eyða út ljósmyndum til að skapa pláss. Ekki hreinsa ég út hljóðskrárnar. Varla snerti ég á öllum þessa hugbúnaði sem ég hef samþykkt að setja upp á tölvuna. Það þori ég ekki, svo spurningin er hvað gerir maður? Ég treysti nefnilega ekki geisladiskum til að varðveita gögn án vandræða.
|