GLEÐILEGAN OKTÓBER. Ég er nefnilega þeirrar skoðunar að halda beri uppá mánaðarmót eins og haldið er uppá áramót, nema auðvitað minna um sig.
Skaðabótapartýi verður haldið á föstudaginn fyrir það sem átti að vera á laugardaginn. Gaukur á stöng á föstudaginn, kostar þúsund inn, það fólk sem veit hvað ég á við endilega mæta en ekki fæta þó í lagi sé að tæta og bæta og ná sér í eina sæta.
miðvikudagur, október 01, 2003
Skrifað af Jon Minn klukkan 15:47
|