Eins og heimsbyggðin veit er Sólin í miklum ham þessa stundina og truflar notkun mannfólksins á rafmagni með segulstormum, hérna eru nokkrar góðar myndir sem sjálfhverfir gervihnettir hafa tekið af fyrirbærinu.
Segulstormar frá sólblettum, stækkuð mynd af kjarnamassa sem losnar með miklum krafti frá Sólinni og þeysist beint á litlu plánetuna okkar, LASCO apparat tók myndina.
Segulstormar frá sólblettum, stækkuð mynd af sólblett 484, MDI apparat á SOHO apparati tók mynd.
föstudagur, október 24, 2003
Skrifað af Jon Minn klukkan 18:09
|