Hér með tilkynnist það opinberlega að ég hef ákveðið að bjóða mig fram til Forseta Íslands árið 2016!!!
Því það er fyrsta árið (sem kosið er), samkvæmt Stjórnarskrá Íslands, sem ég uppfylli skilyrði um 35 ára lágmarksaldur.
Að vísu gef ég mér það að þetta árið verður kosið um nýjan Forseta, ég ætla ekki að bjóða mig fram gegn sitjandi Forseta.
Ég treysti á þinn stuðning!
miðvikudagur, september 17, 2003
Skrifað af Jon Minn klukkan 19:38
|