Því hvað í andskota er maður að hafa símann með, ég enda alltaf á því að senda sms í einhver númer hjá vafasömu liði og jafnvel hringja í fólk sem er sofandi á þriðjudagskvöldum. Ég bið hlutaðeigandi afsökunar á hegðun minni og það er einlæg ósk mín að vinskapur minn við ykkur bíði ekki hnekki.
|