sunnudagur, júlí 27, 2003

Sem ég heiti www.jonminn.blogspot.com finnst mér ljúft að segja frá því að 53%, rúmlega þúsund manna úrtaks bandaríkjamanna í skoðanakönun, finnst Eminem vera traustari en Georg Bush forseti. Þetta er merki um að eitthvað gott sé að gerast í landi tilgangsleysisins. Hvað er svo málið með að Breska stjórnin talar um að fara að leggja niður óháða útvarpsráð BBC og koma á fót leppstjórn ríkisstjórnarinnar í þessum merkilegasta fjölmiðli heimsins. Ég hlusta sjálfur mikið á fm 90,9 og finnst vera margfróður eftir hverja hlustunarlotu.