Mig langar í húðflúr en ég hata fólk sem er með svoleiðis viðbjóð, það er svo mikill ruslaralýður. Með þeim undantekningum sem ég hef veitt snillingum vinum mínum sem eru með húðflúr þeir eru sem sagt ekki ruslaralýður.
Ég myndi fá mér daufan rauðan sporðdreka á hægra herðarblaðið. Kannski maður leysi þessa innri sálarflækju. Ég veit ekki, ég bara veit það ekki.
miðvikudagur, júlí 09, 2003
Skrifað af Jon Minn klukkan 20:33
|