Ég var að fá í hendurnar Tom Jones disk sem hefur verið týndur í allan vetur. Snilldar diskur það er eitt lag á honum sem ég hef tekið ástfóstri við og mun snara textanum uppá íslensku og syngja við næsta hátíðlega tækifæri. Annars er ég mikill Tom Jones aðdáandi nema mér líkar ekki vel við nýjasta diskinn hans sem kom út fyrir nokkru. Ég vill bara gamla dótið hans. Gamla dótið er málið.
|