mánudagur, júní 23, 2003

Ég ætla að

1. Kaupa mér munnhörpu
2. Læra að syngja
3. Verða ógeðslega ríkur
4. Fara í nudd
5. Sofa meira en ég geri í dag
6. Læra á munnhörpuna
7. Læra á gítar
8. Losna við Vogrisið
9. Taka til í bílnum mínum
10. Drepa bílinn minn
11. Kaupa mér nýjan bíl
12. Verða útvarpsmaður
14. Kaupa mér haglabyssu
15. Kaupa mér bát
16. Selja fjallahjólið mitt
17. Selja 486 tölvuna mína
18. Selja mig í módelstörf
19. Skrifa bók eða kvikmyndahandrit
20. Rissa upp tökur í rosalegu stuttmyndinni minni svo ég geti farið að kvikmynda hana.
21. Finna leikara í rosalegu stuttmyndina mína(og Eyvinds en þetta var samt mín hugmynd)
22. Skoppa útí lífið