Mér finnst alltof lítið gert úr því þegar nýr mánuður kemur, á áramótum höldum við veislu og þegar vikan endar gerir fólk eitthvað skemmtilegt meira að segja eru talin tímamót þegar nýtt tungl endurkastast, líka á miðnætti. En mánaðamótin hafa ekki skapað sér neinn sess sem tímamót sem er þess virði að tala um.
|