Það var hringt í mig frá útibúi aðdáendaklúbbsins í Ameríku og mér var sagt að ef skrif mín ættu að skiljast þar yrði ég að breyta öllu í ensku, ég sagðist munu skoða það gaumgæfilega.
Innsti koppur á 2. júní
Það var hringt í mig frá útibúi aðdáendaklúbbsins í Ameríku og mér var sagt að ef skrif mín ættu að skiljast þar yrði ég að breyta öllu í ensku, ég sagðist munu skoða það gaumgæfilega.
Skrifað af Jon Minn klukkan 15:49
|