Swindon vann Crewe 1-0 á útivelli um helgina. En Crewe er í öðru sæti deildarinnar. Lið Swindon Town skipuðu Griemink , Lewis , Heywood , Reeves , Herring , Robinson og Miglioranzi en hann skoraði einmitt á 75 mín með föstu hægri fótar skoti skeytin inn, aðrir leikmenn Hewlett , Duke , Invincibile , Parkin og varamennirnir Farr , Draycott , Halliday , Young og Taylor. Áfram Swindon núna erum við í 12 sæti.
mánudagur, apríl 21, 2003
Skrifað af Jon Minn klukkan 14:52
|