laugardagur, apríl 26, 2003

Swindon unnu Plymouth Argyle um daginn 2-0. Farr, Heywood, Lewis, Reeves, Herring, Robinson, Miglioranzi, Hewlett, Duke, Parkin og snillingurinn Invincibile skipuðu liðið ásamt varamönnunum Griemink, Bampton, Draycott, Taylor og Young. Invincibile skoraði á 38. mín með glæsilegum skalla, þessi Ástrali ætti að vera í Ástralska landsliðinu en hann er það ekki ennþá. Invincibile kom aftur við sögu í seinna markinu þegar hann sendi á Parkin sem þrumaði boltanum inn stöngin stöngin inn á 68. mín. Swindon verður bráðlega stórveldi.