Páfagaukur heimilisins var rétt áðan á vappi um lyklaborðið og skrifaði þetta æ'l en hann lenti þar þegar hann kom fyrst, hann er nefnilega svo léttur að hann getur ekki ýtt tökkunum niður með sínum eigin þunga, kannski var hann að segja mér að hætta þessu rausi og drífa mig í vinnuna.
Hverju sem því líður þá langar mig bara að segja það að mér þykir vænt um þig lesandi góður.
miðvikudagur, apríl 02, 2003
Skrifað af Jon Minn klukkan 11:29
|