Ég hef ákveðið að setja mér markmið með Bolginu mínu!
Markmiðið er að fá fleiri gesti á síðuna en Haukur en hann er kominn uppí eitthvað í kringum 800 innlit á teljarann sinn, en segir mér svo hugur um að það sé vegna ákveðinnar tregðu í atferli hans sem gerir það að verkum að F5 takkinn er nýttur eins og um kæk sé að ræða, en kannski er bara um duglegri lesendahóp að ræða hans megin. Ég tek það fram að ekki er um illvíga keppni að ræða heldur alvarlegt grín um heimsyfirráð.
þriðjudagur, apríl 29, 2003
Skrifað af Jon Minn klukkan 16:21
|