Alveg magnað hvað það er gaman að ferðast um landið og þjóðina ég var rétt í þessu að klára langann malarhring í kringum Höfuðborgina á nýja bílnum hans Andra, en hann var einmitt að fjárfesta eða fjárskipta yfir í Pallbíl með öllum nútímaþægindum. Þetta verður skemmtilegt ferðasumar fyrir hann og hans. Til hamingju með nýja bílinn Andri.
|