Skattalækkanir eru af hinu góða. Ef ég væri einráður, eins og ég held að sé besta leiðin, myndi ég hafa flatan skatt 25% á einstaklinga og 40000 krónu persónuafslátt auk þess sem örorkubætur eiga að vera skattlausar bætur miðaðar við prósentutölu örorku viðkomandi, svo þeir sem geta og vilja vinna eiga að njóta þess.
|