HAHA Swindon Town vann Stockport County 5-2 á útivelli um helgina. Andy King er greinilega á réttri leið með liðið. Parkin 7, Robinson 12, Reeves 74, Hewlett 85, Sabin 90 skoruðu mörkin. Griemink, Gurney, Heywood, Reeves, Marney, Hewlett, Miglioranzi, Duke, Robinson, Invincibile og Parkin voru í liðinu og á varamannabekknum voru Farr, Edds, Sabin, Nightingale og Willis. Næsti leikur er við Blackpool á County Ground heimavelli Swindon 22. janúar Miðvikudag.
|