Augljósar hugsanir um Skattamál
Það væri heppilegt ef tekjuskattur sem tekinn er af launum væri aðeins minni?
Hvernig er það:
Nægja ekki virðisaukaskattur og önnur gjöld af öllu sem keypt er?
Nægja ekki tollar af öllu sem flutt er inn?
Hvernig græðir ríkið eiginlega pening?
Ég vil vita það. Senda tölvupóst... ok skal gera það en hvert skal senda... aha ríkisskattstjóra.
Þetta er pósturinn minn
"
Sæl
Get ég fengið upplýsingar um hlutfallsskiptingu tekna ríkisins af sköttum, tollum og gjöldum?
Einnig setti ég inn tekjustofna sveitarfélaganna, ef hægt væri að koma því áfram til þeirra væri ég þakklátur.
Ríkisskattstjóri
Eignaskattur
Tekjuskattur
Fjármagnstekjuskatt
Virðisaukaskatt
Þungaskattur
Tvísköttun
Áfengisgjald
Bifreiðagjald
Búnaðargjald
Iðnaðarmálagjald
Jöfnunargjald alþjónustu
Markaðsgjald
Olíugjald
Skilagjald
Tryggingagjald
Úrvinnslugjald
Vörugjald
http://rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=gjold/skattar_og_gjold_yfirlit.asp&val=1.0
Tollstjóri
Erfðafjárskattur
Skemmtanaskattur
Skipulagsgjald
Stimpilgjald
Sveitarfélög
Fasteignaskattur
Gatnagerðargjald
Skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði
http://rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/gjold/ekki_til_a_upplysingavefnum.asp
"
Ég veit ekkert hverju þetta skilar
fimmtudagur, apríl 26, 2007
Skrifað af Jon Minn klukkan 19:10 |
föstudagur, apríl 20, 2007
Hvað er að fólki, ræðandi um að endurbyggja kofana?
Það á að endurhanna þetta svæði algjörlega frá grunni.
Búið.
Skrifað af Jon Minn klukkan 16:35 |
fimmtudagur, apríl 19, 2007
Kofabruni í miðbænum, nú er lag að endurbyggja samhliða upprisu tónlistarhúss við höfnina.
Mikið verður miðbærinn okkar fallegur.
Skrifað af Jon Minn klukkan 13:24 |