Jón Minn
Innsti koppur á 2. júní
laugardagur, febrúar 09, 2008
Jæja. Ég strengdi heit um áramót um að klára 200 km á róðrartækinu í ræktinni fyrir 1. maí og samtals afgreiða 500 km fyrir 1. jan 2009.
Taflan lítur svona út núna
Fyrsta skiptið 23:37
Annað skiptið 22:57
Þriðja skiptið 26:37 höndur
Fjórða skiptið 22:00
Fimmta skiptið 26:58 höndur
Sjötta skiptið 23:27
Sjöunda skiptið 22:59
Áttunda skiptið 21:49
40 km komnir og 160 eftir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli