Skólinn byrjaður, úff
"Hvað er þetta með að mæta í eitthvað hús þrisvar á viku og láta manninn halda yfir manni fyrirlestur? Er maðurinn ekki allsstaðar?"
Ætli ég hafi ekki hlotið æðri menntun fyrir lífstíð á því að horfa á Simpson?
Reyndar hefur annað sjónvarpsefni einnig lagt mikið til málanna, eitt námskeiðið sem ég er í núna gæti auðveldlega heitið "Thank you for smoking".
Engin ummæli:
Skrifa ummæli