Andy King hættur!!!
Stjóri Swindon hefur verið gert að yfirgefa félagið, sem nú situr í neðsta sæti Coca Cola League One deildinni í Englandi.
Iffy Onuora, stjórnandi ungmennastarfs Swindon hefur tekið við starfinu. Vonandi tekst honum að koma Swindon á réttan stall. Bjartir tímar framundan hjá Swindon.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli