Fyrst voru það óbeinar reykingar, nú er það innflutt vinnuafl.
Nú standa yfir endurbætur á Árbæjarsundlaug í hverfinu mínu. Þegar iðnaðarmenn voru fengnir til starfs bauð verktaki 750 kr. á tímann. Iðnlærðir meistarar fóru frammá 1200 kr. lágmarkskaup. Starfsmannaleiga undirbauð og nú starfa yndislegir Lettar fyrir 500 kr. á tímann.
Til hvers eru stéttafélögin í landinu? Til hvers er vinnulöggjöfin? Til hvers er lífeyrissjóðakerfið?
Er Ísland að dragast aftur úr? Fylgist með.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli