Dreymdi draum
Mig dreymdi draum í nótt, mig dreymdi að ég væri staddur í Vatikaninu áður en ég fékk mér að borða á þessum 4 ógeðslegu stöðum. Mig dreymdi að ég hefði verið varaður við lélegum veitingastöðum í Vatikaninu og mér var bent á góðan stað við Tíber ána... þar fékk ég þá bestu máltíð sem ég hefi bragðað...
ánægður núna
Engin ummæli:
Skrifa ummæli