Lenti í því fyrir 2 árum að missa dekk undan Mözdunni, á ferð, um sumar, úti á landi, aleinn, á malarvegi, með engan tjakk og ekkert varadekk.
Að því tilefni samdi ég ljóð...
Sá dekkið skoppa
Mér við hlið
Mölin sá um að stoppa
Ég heyrði bara nið
Steig útúr bílnum
Dekkið skrapp í móann
sá eftir bremsudílnum
Settist hjá mér lóann
Engin ummæli:
Skrifa ummæli