Hafnar eru mínar fimmtán mínútur af frægð. „Ég er allavega ekki sköllóttur eins og þú“ er kveðjan sem ég heyrði margoft niðrí bæ í gær, flestir ef ekki allir sem þar voru vissu hver ég og minn var svo nú er bara að njóta þessa og vona að maður fái nú eitthvað fyrir sinn snúð.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli