Jón Minn
Innsti koppur á 2. júní
sunnudagur, júní 01, 2003
Mamma bað mig að þvo leirtauið upp í dag, ég hélt áfram að horfa á formúluna og sagðist gera það eftir hana. Allt í einu var mamma hins vegar búinn að þvo upp. Guð, sagði hún, ég vissi ekki einu sinni að ég væri að því. Hún er mögnuð hún mamma mín.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli