sunnudagur, mars 30, 2003

Þó margir munu ekki trúa mér þá er það fyrst núna sem heimili mitt fær háhraðatengingu við internetið og raunar í fyrsta skipti sem það er sítenging við netið, gamla 486 tölvan okkar komst ekki á netið og fartölvan mín er sífellt á flakki og því ekki áreiðanleg tenging, auk þess bara 56k. Til hamingju ég og mín fjölskylda loksins getum við orðið háð netinu heima hjá okkur eins og venjulegt fólk.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli